Göngu- og hjólateljarar

Göngu- og hjólateljara
Göngu- og hjólateljara

Kópavogsbær hefur sett upp tvo göngu- og hjólateljara á göngustíga bæjarins. Teljararnir telja fjölda þeirra sem ganga eða hjóla um stígana ásamt því að mæla hraða þeirra sem ganga um stíginn. Íbúar geta með því ýta hér farið inn á Kortavef bæjarins og fylgst með tölum úr mælunum og úr samskonar mælum víðsvegar um höfuðborgarsvæðið.