Gönguskíðabraut á Kópavogstúni

Gönguskíðaspor í Kópavogi lagt 13. febrúar 2017.
Gönguskíðaspor í Kópavogi lagt 13. febrúar 2017.

Troðið hefur verið spor á Kópavogstúni fyrir gönguskíði. Sporinu verður viðhaldið næstu daga eftir því sem veður og snjóalög leyfa.