Gönguskíðaspor á Kópavogstúni

Gönguskíðaspor á Kópavogstúni.
Gönguskíðaspor á Kópavogstúni.

Lagt hefur verið gönguskíðaspor á Kópavogstúni. Einnig eru gönguskíðaspor við völl Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar, GKG og í Heiðmörk.