Greiðsla fasteignagjalda

Kópavogur.
Kópavogur.

Gjalddagar fasteignagjalda í Kópavogi eru fleiri í ár en undanfarið samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar sem tekin var í apríl síðastliðnum. Aðgerðin var hluti af aðgerðum bæjarstjórnar til að koma á móts við íbúa vegna Covid-19.

Gjalddaga fasteignaskatta og fasteignaskatta þann 1.apríl var frestað og gjalddögum fjölgað til að létta mánaðarlega greiðslubyrði íbúa og atvinnulífs. Eftirstöðvum var dreift á gjalddaga maí til desember.

Nánar um aðgerðir bæjarstjórnar.