Haustfrí grunnskólanna

Haustfrí grunnskólanna í Kópavogi er 18. og 19. október.
Haustfrí grunnskólanna í Kópavogi er 18. og 19. október.

Dagskrá á Bókasafni Kópavogs og á Náttúrufræðistofu Kópavogs í haustfríi grunnskóla 18.-19. október 2018:

  • 10.00-12.00 Hljóðfærasmiðja með Elínu Helenu Evertsdóttur í anddyri Náttúrufræðistofu fyrir 6-10 ára börn. 
  •  11.00-13.00 Bíófjör í fjölnotasal á 1. hæð aðalsafns

                             Á fimmtudeginum verður sýning á söngvamyndinni Sing

                            Á föstudeginum verður fjölskyldumyndin Coco sýnd

  •  13.00-15.00 Þorgrímur Þráinsson stýrir ritsmiðju fyrir káta krakka þar sem ímyndunaraflið fær að leika lausum hala. Þátttakendur smíða sína eigin sögupersónu og söguþráð. Skráning fer fram á bylgjaj@kopavogur.is

Dagskráin er sú sama báða dagana. Viðburðir eru ókeypis og allir velkomnir


Program at the Kópavogur public library and the Natural history museum of Kópavogur for children during the school holidays October 18th-19th