Heilræði á tímum kórónuveiru

Heilræði á tímum kórónaveiru.
Heilræði á tímum kórónaveiru.

Lýðheilsusvið embættis landlæknis hefur tekið saman 10 heilræði sem byggja á niðurstöðum rannsókna á því hvað er gagnlegt að gera til að hlúa að andlegri, líkamlegri og félagslegri vellíðan.

Nú þegar við stöndum frammi fyrir nýjum áskorunum tengdum kórónuveirunni er mikilvægt að huga vel að þessum þáttum. Heilræðin taka mið af þeim sérstöku aðstæðum sem nú ríkja í samfélaginu.

Heilræðin hafa einnig verið þýdd á ensku og pólsku og má finna þær útgáfur á vef embættisins.