Hluta Dalvegar lokað vegna malbikunar

Lokunarplan á Dalvegi
Lokunarplan á Dalvegi

Miðvikudaginn 17. júli frá kl 13:00 verður hluta Dalvegar lokað vegna malbikunar sem mun standa fram eftir degi. Ökumönnum er bent á að hjáleiðir til að komast hjá töfum og óþægindum.