Ísland-Argentína á Rútstúni

Frá leik Íslands gegn Frakklandi í EM 2016 sem einnig var sýndur á Rútstúni.
Frá leik Íslands gegn Frakklandi í EM 2016 sem einnig var sýndur á Rútstúni.

Leikur Íslands gegn Argentínu á HM í fótbolta verður sýndur á Rútstúni. 

Leikurinn hefst klukkan 13 en útsending á Rútstúni hefst klukkan 11.30.

Veitingasala á staðnum sem íþróttafélög í Kópavogi sjá um.

Aðrir leikir í riðlakeppni verða ekki sýndir á Rútstúni.