Íþróttahátíð í Kópavogi

Alfreð Finnbogason, knattspyrnumaður úr Breiðabliki, og Íris Mist Magnúsdóttir, fimleikakona úr Ger…
Alfreð Finnbogason, knattspyrnumaður úr Breiðabliki, og Íris Mist Magnúsdóttir, fimleikakona úr Gerplu, voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2010.

Íþróttahátíð Kópavogs verður haldin miðvikudaginn 4. janúar nk. kl. 18:00 í Salnum í Kópavogi.  Á hátíðinni verður lýst kjöri á íþróttakonu og íþróttakarli Kópavogs 2011. Einnig verður íþróttafólki veittar viðurkenningar fyrir unnin afrek á árinu. Kópavogsbúar eru velkomnir.

Alfreð Finnbogason, knattspyrnumaður úr Breiðabliki, og Íris Mist Magnúsdóttir,  fimleikakona úr Gerplu, voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2010.