Jafnlaunastefna Kópavogsbæjar

Jafnlaunastefna Kópavogs.
Jafnlaunastefna Kópavogs.

Jafnlaunastefna Kópavogsbæjar hefur verið gefin út og birt. Markmið Kópavogsbæjar er að vera vinnustaður þar sem konur og karlar hafi jöfn tækifæri í starfi,  að starfsemin taki mið af jafnréttisáætlun sveitarfélagsins og að allir starfsmenn njóti jafnra launa og sömu kjara og réttinda fyrir sömu eða jafnverðmæt störf þannig að enginn óútskýrður launamunur sé til staðar.

Jafnlaunastefna - skoða hér