Jafnréttis- og mannréttindaráð Kópavogs auglýsir eftir umsóknum og er skilafrestur 29.nóvember.
Jafnréttis- og mannréttindaráð Kópavogs auglýsir eftir umsóknum um styrki eða tilnefninga til verkefna sem hafa framgang mannréttinda og jafnréttis í Kópavogi að markmiði.
Styrkir eru veittir einstaklingum, stofnunum, hagsmunasamtökum eða öðrum hópum. Heildarúthlutun eru 400.000 kr. Umsóknum með stuttri lýsingu skal skila rafrænt eigi síðar en 29.nóvember til jafnréttisráðgjafa á netfangið audurkb (hja) kopavogur.is .
Umsóknarfrestur er til 4. desember.