Kaldavatnslaust á morgun, þriðjudaginn 12. mars, milli kl. 9-12

Kaldavatnslaust verðir í hluta af Fannborg og Hamraborg
Kaldavatnslaust verðir í hluta af Fannborg og Hamraborg

Uppfært 11:15 - Vatnið er komið á .

Vatnsveitan neyðist til að loka fyrir vatn í Fannborg og hluta af Hamraborg á morgun 12.3.19 alveg eins og  gert var á föstudaginn síðasta 8.3.19

Þetta er lokun sem kemur til með að standa frá 9:00 til 12:00 og vonast þeir til að þetta verði í síðasta sinn sem þeir þurfa að loka á þessu svæði tengt þessu verkefni.