Kársnesbraut-Þrenging götu og einstefna

Þriðjudag 26. júlí hefst vinna við endurnýjun lagna milli Kársnesbrautar 61 til 89. Gert er ráð fyrir að vinna taki um tvo mánuði.

Unnið verður í syðri hluta götunnar og verður götunni breytt í einstefnugötu á meðan vinnu stendur. Akstur verður leyfður frá vestri til austurs.

Hér fyrir neðan er merkingaáætlun vegna vinnunnar.

Kársnesbraut-Þrenging götu og einstefna