Kjörstaðir í Kópavogi

Skilti vísar sem veginn á kjörstað í Kópavogi.
Skilti vísar sem veginn á kjörstað í Kópavogi.

Kjörfundur vegna alþingiskosninga 2021 hefst kl. 09.00 laugardaginn 25.september og stendur til 22.00.

Í Kópavogi eru tveir kjörstaðir, íþróttahúsið Smárinn, Dalmára 5, og íþróttahúsið Kórinn, Vallarkór 12-14 . 

Íbúar á Kársnesi, Digranesi, í Smára- og Lindahverfi kjósa í Smáranum en aðrir í Kórnum. 

Leita má upplýsinga um kjörstað og kjördeild á vef Þjóðskrár, smelltu hér.