Kópavogur í Útsvari

Skúli Þór Jónasson, Kolbeinn Marteinsson og Katrín Júlíusdóttir skipa Útsvarslið Kópavogs 2018.
Skúli Þór Jónasson, Kolbeinn Marteinsson og Katrín Júlíusdóttir skipa Útsvarslið Kópavogs 2018.

Lið Kópavogs mætir Norðurþingi í Útsvari föstudaginn 30. nóvember. Þetta er önnur umferð liðsins í vetur en í fyrstu umferð bar liðið sigurorð af Akureyri.

Liðið skipa Skúli Þór Jónasson, Kolbeinn Marteinsson og Katrín Júlíusdóttir.

Nánar um liðsmenn.