Kópavogur í Útsvari

Útsvarlið Kópavogs 2018-2019.
Útsvarlið Kópavogs 2018-2019.

Lið Kópavogs mætir Reykjanesbæ í undanúrslitum Útsvars föstudaginn 18. janúar. Liðið bar sigurorð úr býtum í viðureign við Norðurþing í nóvember en hafði þá áður sigrað Akureyri.

Liðið skipa Skúli Þór Jónasson, Kolbeinn Marteinsson og Katrín Júlíusdóttir.

Nánar um liðsmenn.