Kynningarfundur vegna Lyklafellslínu, sjá upptöku

Kynningarfundur vegna Lyklafellslínu verður haldinn 13. desember.
Kynningarfundur vegna Lyklafellslínu verður haldinn 13. desember.

Uppfærð frétt 14.12.2017

Hægt er að sjá upptöku af fundi hér.

Kynningarfundur vegna Lyklafellslínu verður haldinn 13. desember í sal bæjarstjórnar Kópavogs, Hábraut 2.  Fundur hefst kl. 17.15. Hægt verður að horfa á fundinn í beinni útsendingu hér.

Framkvæmdir við nýja háspennulínu í lögsögu Kópavogs Landsnet hf. hefur sótt um framkvæmda leyfi vegna framkvæmda við Lyklafellslínu 1 hjá þeim sveitar félögum á höfuð borgar svæðinu sem nýja línan mun liggja um; Mosfellsbæ, Kópavogi, Garðabæ og Hafnar firði. Um er að ræða framkvæmdir við nýja háspennulínu frá Lykla felli í Mosfells bæ að Hamranesi í Hafnarfirði.

Á móti verða fjarlægðar Hamranes lína 1 og 2, sem liggja frá Geithálsi um Heiðmörk að Hamranesi, og Ísallína 1 og 2, frá tengi virki við Hamranes að álverinu í Straumsvík.

Bæjarstjórn Kópavogs frestaði afgreiðslu erindis um leyfi til framkvæmda við lagningu línunnar og boðar hér með tilkynningar fundar með íbúum og öðrum sem láta sig málið varða.

Dagskrá:

• Fulltrúi Landsnets kynnir fyrirhugaða framkvæmd við Lyklafellslínu

• Fulltrúi Náttúruverndarsamtaka Suðvesturlands og Hraunavina kynnir sjónar mið sín og athuga semdir vegna fyrir hugaðrar framkvæmdar við Lyklafellslínu

• Sjónarmið Hafnarfjarðar

• Umræður og fyrirspurnir fundargesta

Bæjarstjóri Kópavogs