- Íbúar
- 0-6 ára börn
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Námskeið fyrir börn og fjölskyldur
- Heimili
- Fólk með fötlun
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Stjórnsýsla
Sýning á teikningum leikskólabarna í Kópavogi var opnuð í Smáralind miðvikudaginn 20. nóvember í tilefni 30 ára afmælis Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Á sýningunni má sjá túlkun barnanna á hinum ýmsum greinum Barnasáttmálans.
Sýningin er hluti af hátíðardagskrá leikskóla- og grunnskólabarna í bænum í tilefni afmælisins.
Unnið er að innleiðingu Barnasáttmálanum í bænum og hefur Kópavogsbær skuldbundið sig til að setja á sig „barnaréttindagleraugun“ þegar verk- og ákvarðanaferli eru skoðuð og að forsendur Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna gangi sem rauður þráður í gegnum þjónustu sveitarfélagsins.
Sýningin stendur til 24. nóvember.