- Íbúar
- 0-6 ára börn
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Námskeið fyrir börn og fjölskyldur
- Heimili
- Fatlað fólk
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Stjórnsýsla
Verðlaun verða veitt í ljóðasamkeppninni Ljóðstafur Jóns úr Vör í Salnum laugardaginn 21. janúar og hefst dagskráin klukkan 16:00. Þar verða einnig veitt verðlaun í ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs. Kópavogsbúar og aðrir ljóðaunnendur eru hjartanlega velkomnir.
Nálægrt 350 l jóð bárust í ljóðasamkeppnina Ljóðstafur Jóns úr Vör og nemendur úr fjórum grunnskólum Kópavogs sendu ljóð í grunnskólakeppnina. Þetta er í fyrsta sinn sem slík grunnskólakeppni er haldin.
Þetta er hins vegar í ellefta sinn sem verðlau eru veitt í keppninni sem kennd er við Jón úr Vör.
Í dómnefnd eru þau: Jón Yngvi Jóhannsson bókmenntafræðingur, Sigurður Pálsson rithöfundur og Gerður Kristný rithöfundur.