Loka þarf fyrir kalt vatn á hluta Nýbýlavegs

Nýbýlavegur lokaður að hluta til
Nýbýlavegur lokaður að hluta til

Loka þarf fyrir kalt vatn á hluta Nýbýlavegs frá 64-86 vegna viðgerðar. Flutningur vatns gæti orðið skertur í hluta Hjallabrekku og Túnbrekku.

Lokun Nýbýlavegs