Lokað fyrir rafmagn fimmtudaginn 2.maí

yfirlitsmynd af götum sem verða rafmagnslaus 2.maí á milli kl: 9:00 og 12:00
yfirlitsmynd af götum sem verða rafmagnslaus 2.maí á milli kl: 9:00 og 12:00

Vegna endurnýjunar á götuskápum er nauðsynlegt að loka fyrir rafmagn til húsa við Borgarholtsbraut 14 til 38 sem og Urðarbraut 7 og 9,
fimmtudaginn 2. maí frá kl. 09:00 til 12:00.

Umferðarljósin á gatnamótum Borgarholtsbrautar og Urðarbrautar sem og gangbrautarljósin við Skólagerði munu einnig verða óvirk meðan á endurnýjuninni stendur. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa í för með sér og biðjum jafnframt vegfarendur að sýna tillitssemi á meðan straumleysið varir.

Hér er hægt að nálgast mynd af eftirfarandu götum og húsum sem lokað verður fyrir rafmagn.