Lokanir vegna malbikunar

Lokun Álfhólfsvegar
Lokun Álfhólfsvegar

Stefnt er á að malbika Álfhólsveg á milli Túnbrekku og Tunguheiðar og Skálaheiði í dag þriðjudaginn 13. ágúst ef veður leyfir.  Á meðan framkvæmdum stendur verður lokað fyrir umferð á þessum götum en vegfarendum er á bent á hjáleiðir um Digranesheiði, Túnbrekku og Þverbrekku.

 Lokun Álfhólfsvegar