Lokanir vegna verkfalls

Bóksafn Kópavogs, Gerðarsafn og Náttúrufræðistofa Kópavogs loka kl. 13.00 í dag, miðvikudaginn 11.mars, vegna verkfalls Eflingar.

Á morgun, fimmtudaginn 12. mars, loka fjórir skólar vegna verkfalls Eflingar, en samræmd próf í 9. bekk fara fram.

Þetta eru:

Kársnesskóli, Kópavogsskóli, Álfhólsskóli

Salaskóli er einnig lokaður. 

Þá loka einnig leikskólar frá og með morgundeginum 12. mars. 

Þeir eru: Furugrund, Fífusalir og Rjúpnahæð.

Foreldrar frá sendan póst um þetta efni.