Lokun Flóttamannaleiðar

Vegna framkvæmda verður Flóttamannaleiðinni Vatnsendavegur/Elliðavatnsvegur lokuð í dag 28. júní frá kl 12:00 til 20:00.
Þar af leiðandi verður eingöngu hægt að komast að hesthúsahverfinu við Kjóvelli/Andvara frá Garðabæ.