Lokun í Holtagerði

Lokun
Lokun

Vegna lagningu heimæða að nýjum Kársensskóla verður nauðsynlegt að loka Holtagerði við Íþróttahús dagana 1. til 5. nóvember að báðum dögum meðtöldum. Ökumenn með áfangastað að Holtagerði 1 til 22 er bent á að aka inn Holtagerði frá Urðarbraut. Ökumenn með áfangsatað að Holtagerði 26 og hærra er bent á að aka inn Holtagerði frá Norðurvör eða Borgarholtsbraut. Beðist er velvirðingar á þeim Óþægindum sem af lokuninni kunni að skapast.

Prufa