Lokun Skólagerðis við Skólagerði 1

Fyrirhugað er að loka fyrir umferð milli Skólagerðis 1 og 3 vegna graftar fyrir lögnum að nýjum Kársnesskóla. Lokunin mun taka gildi frá og með 30. júní 2022 og mun standa yfir til og með 7. júlí.

 

 Lokun í Skólagerði