Lokun vegna malbikunar

Stefnt er á að malbika Skemmuveg á milli Nýbýlavegar og hringtorgs á Skemmuvegi við Byko á milli kl…
Stefnt er á að malbika Skemmuveg á milli Nýbýlavegar og hringtorgs á Skemmuvegi við Byko á milli kl. 9:00 og 16:00 miðvikudaginn 2. september ef veður leyfir

Stefnt er á að malbika Skemmuveg á milli Nýbýlavegar og hringtorgs á Skemmuvegi við Byko á milli kl. 9:00 og 16:00 miðvikudaginn 2. september ef veður leyfir. Báðar akreinar götunnar mun vera lokuð á meðan framkvæmdum stendur og einnig munu malbikunarframkvæmdirnar þrengja að umferð vestur Nýbýlaveg. Bent er á hjáleið á milli gatnamóta Nýbýlavegar og Dalvegs og hringtorgsins á Skemmuvegi. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin kann að valda og eru ökumenn beðnir um að sýna tillitsemi og virða merkingar.