Lokun vegna malbikunar

Lokun Kópavogsbraut
Lokun Kópavogsbraut

Syðri akrein Kópavogsbrautar, þ.e. til austurs, á milli Kópavarar og Urðarbrautar verður lokuð fimmtudaginn 3. september á milli kl. 12:00 og 17:00 vegna malbikunar. Vegfarendum er bent á hjáleiðir um Borgarholtsbraut og Þinghólsbraut á meðan lokunin varir. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin kann að valda og eru ökumenn beðnir um að sýna tillitsemi og virða merkingar.