- Íbúar
- 0-6 ára börn
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Námskeið fyrir börn og fjölskyldur
- Heimili
- Fatlað fólk
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Stjórnsýsla
Kópavogsbær tekur þátt í lýðheilsugöngum Ferðafélags Íslands, FÍ, í september. Gengið er á hverjum miðvikudegi í september og hefjast göngurnar kl: 18. Nánari upplýsingar um verkefnið er að finna á vef FÍ.
05. sept. – Vesturbær Kópavogs undir stjórn Sögufélagsins.
Upphafsstaður: Við Kópavogskirkju kl. 18:00
Göngustjórar: Þórður Guðmundsson og Frímann INGI Helgas.
12. sept. – Vatnsendi
Upphafsstaður: Vatnsendaskóli, Funahvarfi 2, kl. 18:00
Göngustjóri: Sigríður Lóa Jónsdóttir
19. sept. – Guðmundarlundur undir stjórn Skógræktarfélags Kópavogs
Upphafsstaður: Guðmundarlundur kl. 18:00
Göngustjóri: Kristinn H. Þorsteinsson
26. sept. – Trjásafnið í Meltungu, austast í Fossvogsdal.
Upphafsstaður: Við enda Kjarrhólma kl. 18:00
Göngustjóri: Friðrik Baldursson
Nánari upplýsingar um göngur á höfuðborgarsvæðinu öllu í september er að finna á vef FÍ