Næsta stopp í Kópavogi

Sýning um fyrstu áfanga Borgarlínu er í Bókasafni Kópavogs og Náttúrufræðistofu.
Sýning um fyrstu áfanga Borgarlínu er í Bókasafni Kópavogs og Náttúrufræðistofu.

Sýningin Næsta stopp um fyrsta áfanga Borgarlínu og niðurstöðu hugmyndasamkeppni um götugögn Borgarlínustöðva hefur verið opnuð og stendur til 3. ágúst.

Sýningin, sem er gagnvirk, er á Bókasafni Kópavogs og Náttúrufræðistofu Kópavogs,  fyrstu hæð. 

Sýningin er hluti af HönnunarMars og stendur til 3. ágúst 2020.