Núvitund í Geðræktarhúsinu

Kópavogsgerði 8
Kópavogsgerði 8

Boðið er upp á núvitundaræfingu í Geðræktarhúsinu 29.september.

Núvitundaræfingin er undir leiðsögn Bryndísar Jónu Jónsdóttur frá Núvitundarsetrinu. Viðburðurinn fer fram í Geðræktarhúsi, Kópavogsgerði 8 (Gamla Hressingarhælið).

Einungis 30 manns komast á viðburðinn, húsinu verður lokað þegar 30 eru mættir. Skráning annao@kopavogur.is
Viðburðurinn er hluti af íþróttaviku Evrópu, #beactive