Ný tæki í Salalaug

Teikning af nýjum leiktækjum Salalaugar.
Teikning af nýjum leiktækjum Salalaugar.

Verið er að setja upp ný leiktæki í Salalaug og því er rennibraut Salalaugar lokuð í dag, um helgina og mögulega mánudag. Við þökkum sýndan skilning og hlökkum til að taka nýju leiktækin í notkun í næstu viku.