Nýr dagskrárbæklingur Menningarhúsanna

Menningarhúsin dagskrá
Menningarhúsin dagskrá

Fimmtudaginn 30. ágúst mega íbúðar Kópavogsbæjar búast við nýjum dagskrárbæklingi Menningarhúsanna.
Bæklingurinn spannar dagskrá frá september til jóla og viðburðir eru enn fjölbreyttari en áður.

Dagskrá