Ótryggur ís á Kópa- og Fossvogi

Kópavogurinn í desember 2022.
Kópavogurinn í desember 2022.

Í kjölfar frosthörkunnar undanfarið er Kópavoginn og Fossvoginn farið að leggja. Ísinn er þunnur og ótryggur og mælt er gegn því að fólk fari út á hann.

Foreldrar eru beðnir um að fara vel yfir þessi mál með börnunum sínum.