Óvirk umferðarljós föstudaginn 17.janúar

Umferðaljós óvirk
Umferðaljós óvirk

Vegna vinnu Veitna við rafstreng í Smárahverfi verða umferðarljósin á gatnamótum Fífuhvammsvegar og Smárahvammsvegar annarsvegar og gatnamótum Smárahvammsvegar að heilsugæslunni við Smáralind hinsvegar, óvirk föstudaginn 17. janúar frá kl. 5:45 til 7:45. Ökumenn eru beðnir um að sýna aðgát og tillitssemi þegar farið er um gatnamótin á meðan straumleysinu stendur.

Óvirk umferðaljós