Rafmagns­laust í hluta af Vatns­enda­hverfi vegna háspennu­bil­unar

Uppfært 10:25: Rafmagn komið aftur á hjá öllum íbúum

Uppfært 10:00: Hvörfin komin aftur með rafmagn

Uppfært 09:40: Hluti af Þingum komin aftur með rafmagn

Uppfært 09:25: Rafmagn komið aftur á í Kórahverfi

Vegna háspennubilunar er rafmagnslaust í hluta af Kórahverfi, Þingum, Hvörfum og nágrenni. Unnið er að viðgerð að svo stöddu

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. 

Sjá nánar inni á Veitur.is