Símamót í Kópavogi

Frá Símamótinu í Kópavogsdal.
Frá Símamótinu í Kópavogsdal.

Um 2.000 þátttakendur eru á Símamótinu í Kópavogi sem sett var við hátíðlega viðhöfn í Kópavogsdal fimmtudaginn 13. júlí.

Um 300 lið taka þátt í mótinu sem er fjölmennasta fótboltamót  landsins.

Búist er við um 5000-7000 gestum í Kópavogsdal á meðan á mótinu stendur.