Símamót í Kópavogi

Símamótið í fótbolta verður haldið 9.-12.júlí.
Símamótið í fótbolta verður haldið 9.-12.júlí.

Símamótið í fótbolta verður haldið dagana 9.-12.júlí. Mótið er fyrir 5., 6. og 7. flokk kvenna, keppendur erum um 2.400 og er stærsta knattspyrnumótið á landinu. Allir leikir í mótinu fara fram á völlum á félagssvæði Breiðabliks.

Framkvæmd mótsins er með öðrum hætti en vanalega vegna Covid-19. 

Nánari upplýsingar um Símamótið er að finna hér.