Skeljabrekka lokuð mánudaginn 11. september

Lokun venga framkvæmda.
Lokun venga framkvæmda.

Skeljabrekka verður malbikuð 11. september (MÁN). Lokað verður fyrir akstur um götuna  meðan á malbikun stendur.  Lokun hefur áhrif á umferð um aðliggjandi þvergötur. (áætlaður lokunartími er 9:30 – 16:00)

Sjá nánari skýringar og leiðbeiningar í meðfylgjandi Korti.

Hjáleiðir:

Hjáleið verður um Dalbrekku, Auðbrekku, Hamrabrekku og Löngubrekku. Reikna má með umferðartöfum.