Skólahald frá 4. maí

Skólahald hefst að nýju 4.maí.
Skólahald hefst að nýju 4.maí.

English below

Frá og með 4. maí verður skólahald leik- og grunnskóla verður með hefðbundnum hætti. Sama á við um starfsemi dagforeldra, frístundaheimila, félagsmiðstöðva og aðra lögbundna þjónustu á leik- og grunnskólastigi. 

Mælst er til þess að skólar og foreldrafélög skipuleggi ekki fjölmennar samkomur og takmarki gestakomur í skólana, t.d. sveitaferðir og sumarhátíðir. Samkomur á vegum skóla geta farið fram utan hans en án fullorðinna gesta. Fjöldatakmarkanir gilda um starfsmenn leik- og grunnskóla það er tveggja metra fjarlægð og hámarksfjöldi fullorðinna í hverju rými er 50.

Neyðarstig almannavarna vegna COVID-19 er enni í gildi og því mikilvægt er að hafa í huga almennar sóttvarnarráðstafnir er enn í gildi bæði í skólum sem og annars staðar. Skólar eiga að fylgja sínum viðbragðsáætlunum varðandi möguleg smit.

Nánari upplýsingar um skólahald eftir 4.maí.

Schools activities from 4th of May

On Monday, 4th of May, elementary schools and preschools will resume according to the schedule as it was before schoolwork was restricted during the ban on public gatherings. This will also include sports and swimming lessons, although these may change slightly in some schools, and there will be outdoor lessons as is usual in the spring.

More information on lifting of restrictions starting 4th May.

Covid.is