Skólarnir að hefjast á ný

Nemendur í Hörðuvallarskóla
Nemendur í Hörðuvallarskóla

 Alls verða nemendur í skólum í Kópavogi rúmlega 4.800 í vetur, þar af um 550 í fyrsta bekk. Nánari upplýsingar um hvenær nemendur eiga að mæta er að finna á heimasíðum skóla í Kópavogi.  Sjá yfirlit hér