Sölutjöld 17. júní

17. júní í Kópavogi.
17. júní í Kópavogi.

Opnað hefur verið fyrir umsóknir söluaðila vegna sölutjalda á 17. júní í Kópavogi.  Íþrótta- og æskulýðsfélög í Kópavogi sem bjóða upp viðurkennt starf fyrir börn og unglinga geta sótt um að vera með sölutjald á 17. júní í Kópavogi.

Þar sem ákveðið hefur verið að sýna leik Íslands og Argentínu á HM þann 16. júní gefst söluaðilum nú kostur á að selja varning sinn þann dag einnig.

 Athugið, umsóknarfrestur rennur út þriðjudaginn 22. maí.

Smellið hér til að sækja um.