Sorphirða í snjó

Mikilvægt er að tunnur séu aðgengilegar fyrir sorphirðu.
Mikilvægt er að tunnur séu aðgengilegar fyrir sorphirðu.

Íbúar eru beðnir um að moka vel frá ruslatunnum svo auðvelt sé að nálgast tunnurnar fyrir þá sem sinna sorphirðu. 

Á vef Kópavogsbæjar má sjá upplýsingar um sorphirðu í bænum. 

Sorphirða