Ný losunardagatöl sorps

Sorphirða
Sorphirða

Losunardagatöl Sorps í Kópavogi fyrir árið 2019 hafa nú litið dagsins ljós. Hægt er að nálgast þau með því að smella á slóðina neðst í fréttinni. Litir dagatalsins sýna á hvaða dögum tunnur eru tæmdar í viðkomandi hverfum. Athugasemdir eða ábendingar skulu berast áÞjónustumiðstöð í síma 441-9000.

Þess má að lokum geta að endurvinnslustöð Sorpu eru við Dalveg 1 tekur á móti úrgangi alla daga vikunnar.