Sumardagurinn fyrsti

Frá hátíðarhöldum sumardaginn fyrsta í Kópavogi.
Frá hátíðarhöldum sumardaginn fyrsta í Kópavogi.

Hátíðarhöld í Kópavogi í tilefni sumardagsins fyrsta hefjast með skrúðgöngu frá Digraneskirkju kl 13.30.

Skrúðganga undir fánaborg skátafélagsins Kópavog og tónum Skólahljómsveitar Kópavogs.

Fjölskylduskemmtun hefst í Fífunni kl. 14.00.

Leikhópurinn Lotta.

Hoppukastalar.

Ávarp bæjarstjóra. 

Erla Gerður sigurvegari söngkeppni félagsmiðstöðva í Kópavogi.

Grease - atriði úr sýningu Álfhólsskóla.

Veitingasala.