Sundlaug Kópavogs lokuð 20.janúar

Sundlaug Kópavogs.
Sundlaug Kópavogs.

Sundlaug Kópavogs verður lokuð fimmtudaginn 20. janúar til klukkan 16.00 hið minnsta.

Vegna framkvæmda við hitaveitu, fimmtudaginn 20. janúar, verður heitavatnslaust í Sundlaug Kópavogs. Veitur munu hefja vinnu klukkan 06:00 og er vonast til að framkvæmdum ljúki klukkan 16:00. Sundlaug Kópavogs mun því ekki opna fyrr en í fyrsta lagi klukkan 16:00 á fimmtudaginn.