Sundlaugar opna að nýju

Sundlaugar í Kópavogi, rétt eins og um land allt, opna 18.maí
Sundlaugar í Kópavogi, rétt eins og um land allt, opna 18.maí

Sundlaugar í Kópavogi opna mánudaginn 18.maí kl. 6.30. Opnunartími verður með hefðbundnum hætti. 

Athugið að í Salalaug er útilaugin lokuð vegna viðgerða.

Gert er ráð fyrir 50% fjölda gesta þann 18. maí og svo aukning í skrefum til 15.júní.

Sundlaugagestir eru beðnir um að virða 2 metra regluna eins og kostur er og sýna tillitssemi á sundstöðum.