Tilkynning um uppgreiðslu skuldabréfa

Kópavogsbær  hefur  ákveðið að nýta sér heimild til uppgreiðslu skuldabréfaflokks sem er á gjalddaga þann 16. mars 2020. Er hér um að ræða skuldabréf sem auðkennd eru sem 1. flokkur 1995, útgefin þann 16. mars 1995. Skuldabréfin verða greidd upp þann 16. mars 2020.

Kópavogi 11. febrúar 2020

Kópavogsbær.