Tveir kjörstaðir í Kópavogi

Logo Kópavogs
Logo Kópavogs

Kjörfundur vegna forsetakosninganna 25. júní hefst klukkan 9 og lýkur klukkan 22.00. Kjörstaðir í Kópavogi verða tveir. Íbúar vestan Reykjanesbrautar og í Lindahverfi kjósa í íþróttahúsinu Smáranum, Dalsmára 5. Íbúar austan Reykjanesbrautar að frátöldum þeim sem búa í Lindahverfi kjósa í íþróttahúsinu Kórnum, Vallakór 12. 

Smellið hér fyrir nánari útlistun á kjördeildum. 


Allar upplýsingar um forsetakosningarnar 25. júní má finna á kosningavef innanríkisráðuneytisins www.kosning.is