Unnið er að viðgerð á kaldavatnslögnum.

Lokun á köldu vatni
Lokun á köldu vatni

Unnið er að viðgerð á kaldavatnslögnum í hverfinu. Flutningur á köldu vatni gæti orðið skertur í Vogatungu, Bræðratungu, Hrauntungu 1-48, Digranesvegi 8-36 og Hlíðarvegi 1-29a (oddatölur).

Vandamálið í Vogatungu